
Við viljum meiri
Samráð - Virðingu - Traust




Höfum strætókerfið í lagi!
Aðgengismál eru mál okkar allra
Er ekki kominn tími á að fjölga félagsmiðstöðvum?
Hvernig væri að fjölga trjám í þéttbýli?
Betsý Ásta Stefánsdóttir
Jón Garðar Arnarsson
Hermann Borgar Jakobsson
Helga Vigdís Thordersen

Við Höfum allskyns
SKOÐANIR
Ert þú með geggjaða hugmynd?
Ungmennaráðið fundar fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og tekur fyrir allar hugmyndir sem varða ungmenni og börn.
Ef hugmyndin þín er góð þá komum við henni á framfæri!
Nokkrar hugmyndir sem ráðið hefur komið á framfæri og hafa orðið að veruleika:
-
Lengri opnunartími í sund
-
Ungmennagarðurinn
-
Fjörskutlan
-
Wipeout Brautin í Vatnaveröld
-
Sálfræðiaðstoð í Fjölbrautaskóla Suðurnesja
-
Fræðsludagur Ungmennaráðsins og Vinnuskólans
-
Forvarnardagur Ungra ökumanna